Herjólfur fer ekki í viðgerð í nóvember

Í vikunni gekk Vegagerðin frá leigu á norsku ferjunni Bodö. Eftir að leigusamingur var kominn í gegn, kom í ljós að rekstaraðili Herjólfs, Eimskip, getur ekki staðið við áætlun um viðgerð á Herjólfi á þeim tíma sem ráðgert var þ.e.a.s. í nóvember. Undirverktaki Eimskips gat ekki staðið við afhendingu varahlutanna á þeim tíma og verða […]

Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum opnar kosningaskrifstofu sína með vöfflukaffi í Ásgarði, að Heimagötu 35 í Vestmannaeyjum, á milli kl. 15:00 – 17:00, sunnudaginn 22. október. Forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson mun ávarpa gesti ásamt oddvita Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Páli Magnússyni og forseta Alþingis Unni Brá Konráðsdóttur. (meira…)

Smári McCarthy: Tryggjum samgöngurnar

Einangrun hentar engum á 21. öld. Við lifum og hrærumst í stöðugum samskipum og samneyti við umheiminn. Annað er ekki hægt. Vestmannaeyjar, sem hafa lengi verið ein mikilvægasta verstöð landsins og skila þjóðartekjum margfalt á við mannfjölda, hafa þó einangrast meira á undanförnum árum. Samgöngur eru óáreiðanlegar og ófyrirsjáanlegar, og engin lausn er í augsýn. […]

Hvað kostar að berja barnið sitt?

Skoðanir eru erfitt fyrirbæri því það virðist sem þær séu ýmist réttar eða rangar og ekkert þar á milli. Ég hef stjórnmálaskoðun og trúarskoðun, ég hef skoðun á samgöngum þar sem ég bý í Vestmannaeyjum en hef ekki skoðun á því hvort eigi að leyfa konum yfir ákveðinni þyngd að fara í ungfrú Ísland eða […]

Mjög hæfileikaríkur maður

Eins og flestir vita þá tryggði íslenska landsliðið í knattspyrnu, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, sér keppnisrétt á lokamóti HM sem fram fer í Rússlandi næsta sumar. Sannarlega magnaður árangur og eitt mesta íþróttaafrek Íslandssögunnar, ef ekki það mesta. En hvernig karakter er tannlæknirinn geðþekki frá Vestmannaeyjum, maðurinn sem kom íslenska liðinu á þennan stað fyrstur […]

Sindri Ve 60 strandaði í nótt – Uppfært

Eftir miðnætti í nótt strandaði Sindri Ve 60 við nýja hraun, móts við Ystaklett. Lóðsinn kom á vettvang og togaði skipið til hafnar. Ekki er vitað hvort skemmdir urður á skipinu eða hvað olli slysinu. Einshverjar skemmir urðu á botni skipsins, m.a. fóru botnstykki undan og er því ljóst að hann verður að fara í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.