Eftir miðnætti í nótt strandaði Sindri Ve 60 við nýja hraun, móts við Ystaklett. Lóðsinn kom á vettvang og togaði skipið til hafnar. Ekki er vitað hvort skemmdir urður á skipinu eða hvað olli slysinu.
Einshverjar skemmir urðu á botni skipsins, m.a. fóru botnstykki undan og er því ljóst að hann verður að fara í slipp.
�?skar Pétur var á vaktinni í nótt og tók þessar myndir.