Skattahugmyndir VG og Samfylkingar er árás á kjör fólks

Á sama tíma og launþegar ríkisvaldsins eru að leggja fram launakröfur sínar er áhugavert að bera saman skattastefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokkanna á Alþingi. VG og Samfylkingin hafa boðað tugmilljarða aukningu ríkisútgjalda næstu 5 árin eða á bilinu 250-360 milljarða. Þessar tillögur kom fram við umræður um 5 ára fjármálaáætlun í þinginu sl. vor og […]

Stöndum í storminum miðjum og enn getur brugðið til beggja átta

Vestmannaeyjabær tekur við rekstri á ferjusiglingum milli lands og Eyja þegar nýtt skip verður tekið í notkun næsta sumar. �?etta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö á mánudagskvöld. Samgönguráðherra gerir ráð fyrir að gengið verði frá samkomulagi þess efnis á næstu dögum. Til stendur að taka nýtt skip í gagnið í júní á næsta ári. […]

Elliði Vignisson: Enn er alltof snemmt að fullyrða að við náum saman með ríkinu

Í gær funduðum fulltrúar Vestmannaeyjabæjar með ríkinu, en yfir standa viðræður um að Vestmannaeyjabær taki yfir rekstri Herjólfs. Elliði Vignisson bæjarstjóri sagði í samtali við Eyjafréttir að að enn einn fundurinn hafi verið í gær til þess að nálgast enn frekar þau markmið að ná fram verulegri þjónustuaukningu með nýrri ferju og tryggja betur áhrif […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.