Kæi Vitta er ekki þekktasta nafnið í tónlistarbransanum en þessi ungi Eyjamaður gaf engu að síður út lag á youtube rás sinni í dag. Lagið nefnist Tafaldur og er tilvalið fyrir þá sem vilja brjóta upp daginn og gleyma kosningabaráttunni í eitt andartak.