Í gær afhentu Ufsaskallar sem árlega halda styrktarmót í golfi Slökkviliðinu 300 þúsund króna styrk til kaupa á hitamyndavél. Á myndinni er Friðrik Páll Arnfinnsson, slökkviliðsstjóri að sýna Ufsasköllunum, Valtý Auðbergssyni, Magnúsi Steindórssyni og Kristjáni Georgssyni hvernig hitamyndavélin virkar.