Vinstri græn í Vestmannaeyjum senda öllum þeim sem studdu hreyfinguna í Alþingiskosningunum 28. okt. bestu þakkir. Sömuleiðis þakkar hreyfingin öllum þeim sem lögðu á sig mikla vinnu við undirbúning kosninganna.
Áfram VG