Hlynur fyrstur í mark í úrslitahlaupi Mið-Ameríku-svæðismótsins

Hlynur Andrésson úr ÍR, sem keppir undir merkjum Eastern Michigan-háskólans í Bandaríkjunum, kom um helgina fyrstur í mark í úrslitahlaupi Mið-Ameríku-svæðismótsins sem haldið var í Miami í Ohio-ríki. www.mbl.is greindi frá. Tími Hlyns í þessu 8 km víðavangshlaupi var 24:30 mínútur sem er afar góður árangur en Hlynur er á sínu síðasta ári hjá Eastern […]
Krabbavörn Vestmanaeyja tók við ágóðanum af bjórnum Sædísi

The Brothers Brewery hófu sölu á bjórnum Sædísi í tilefni af bleikum oktober. Á bleika deginum í Vestmannaeyjum, þann 21. Okotber rann 500 krónur af hverjum seldum bjór til Krabbavarnar í Vestmannaeyja. �??Við erum svo innilega þakklátar fyrir þann hlýhug sem okkur er sýndur með þessari gjöf sem veitir okkur tækifæri til þess að styrkja […]
Jónas �?ór Næs ekki áfram hjá ÍBV

Færeyski landsliðsbakvörðurinn Jónas �?ór Næs verður ekki áfram í herbúðum ÍBV næsta sumar. Jónas var fastamaður hjá ÍBV í sumar og hjálpaði liðinu að verða bikarmeistari. �??�?g er búinn að vera mjög ánægður hjá ÍBV. �?að var sérstakt og mjög gaman að vinna bikarinn. Mér líkar vel á Íslandi og það var líka storkoslegt að […]
Samgöngumál – Vilji bæjarstjórnar varðandi Herjólf

Eins og Eyjafréttir hafa fjallað um hafa Samgönguráðuneytið og Vestmannaeyjabær skrifað undir viljayfirlýsingu um að Vestmannaeyjabær taki að sér rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju þegar hún hefur þjónustu um mitt ár 2018. Í viljayfirlýsingunni er að finna fyrirheit um talsvert af stórum skrefum í þeim málum sem mestu skipta fyrir notendur ferjunnar eins og lesa má um […]
Samgöngumál – Vilji bæjarstjórnar varðandi Herjólf

Eins og Eyjafréttir hafa fjallað um hafa Samgönguráðuneytið og Vestmannaeyjabær skrifað undir viljayfirlýsingu um að Vestmannaeyjabær taki að sér rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju þegar hún hefur þjónustu um mitt ár 2018. Í viljayfirlýsingunni er að finna fyrirheit um talsvert af stórum skrefum í þeim málum sem mestu skipta fyrir notendur ferjunnar eins og lesa má um […]
Þakklætið er mér efst í huga

Ég er þakklátur þeim rúmlega 7000 kjósendum sem settu X við D á kjördag í Suðurkjördæmi. Þá er þakklæti mitt hjá þeim ótrúlega fjölda stuðningsmanna flokksins sem veittu okkur lið og unnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminu. Ekki aðeins á kjördag heldur líka í gegnum kosningabaráttuna alla sem var bæði skemmtileg og skilur eftir sig góðar […]