The Brothers Brewery hófu sölu á bjórnum Sædísi í tilefni af bleikum oktober. Á bleika deginum í Vestmannaeyjum, þann 21. Okotber rann 500 krónur af hverjum seldum bjór til Krabbavarnar í Vestmannaeyja. �??Við erum svo innilega þakklátar fyrir þann hlýhug sem okkur er sýndur með þessari gjöf sem veitir okkur tækifæri til þess að styrkja okkar fólk í sínum veikindum.�?? sagði Sigurbjörg Kristín formaður krabbavarna í Vestmannaeyjum. En þess má geta að fleirri fyrrtæki í bænum hafa einnig styrkt Krabbavörn efir bleika daginn.