Í kvöld mæta Eyjamenn liði Skagafjarðar í beinni útsendingu í spurningakeppni sveitafélaganna �?tsvari á Rúv. Lið Vestmannaeyja í ár er skipað þeim Brynjólfi �?gi Sævarssyni, Maríu Guðjónsdóttur og �?órlindi Kjartanssyni. �?átturinn hefst kl. 20:05.