Dagskrá dagsins er ekki af verri endanum, eitthvað fyrir alla!
Kl. 15:00 Sæheimar: Opnun ljósmyndasýningar úr pysjueftirlitinu 2017.
KL.16:00 Slippurinn: Opnun myndlistarsýningar Ástþórs Hafdísarsonar.
Kl. 17:00 Eldheimar: Gísli Pálsson: Fjallið sem yppti öxlum. �?tgáfuhóf, allir hjartanlega velkomnir.
Kl. 18:00 Einarsstofa: Vita brevis. Opnun myndlistarsýningar Perlu Kristins.