�?að hefur verið fjör hjá Visku í haust, mikill áhugi á tungumálum og exel og eru slík námskeið í fullum gangi.
Viska hefur staðið fyrir ýmsum námskeiðum og fyrirlestrum, þátttakendum að kostnaðarlausu, í október og nóvember. Eitt af þessum erindum �??Að virkja golfstrauminn�?? sem halda átti í kvöld þriðjudaginn 7. nóvember ætlum við að fresta til betri tíma. Ívar Atlason mun við tækifæri fræða okkur um hvernig við stefnum að því að nota nýja aðferð við upphitun húsa í Eyjum. �?ar er verið að nýta varma úr hafi, en meira um það í erindinu sem auglýst verður þegar þar að kemur.
Okkur er hins vega gleði að tilkynna að Margrét Blöndal verður með �??Kvölstund með Ellý�?? þriðjudaginn 21. nóvember í húsnæði Visku. Kvökldstundin er þátttakendum að kostnaðarlausu en menn eru beðnir að skrá sig þátttöku. Húsnæðið okkar tekur aðeins 70 manns í sæti.
Enn er hægt að skrá sig á hnýtingar og líka tvöfalt kaðlaprón og líka flatkökubakstur. Við erum reyndar komin með þátttöku á eitt slíkt en skráum á fleiri eftir þörfum.