Fólk þarf ekki að sitja auðum höndum um helgina en ýmislegt er um að vera í bænum.
13:00 – Pysjusýning í Sæheimum, það fer hver að verða síðastur að panta mynd ef þess er óskað.
14:00 – Styrktartónleikar Lúðrasveit Vestmannaeyja í Hvítasunnukirkjunni
16:00 – Vestmannaeyjabær blæs til útgáfuteitis í tilefni að því að verið er að ræsa nýtt markaðsátak til stuðnings mannlífi og menningu í Vestmannaeyjum.
17:00 – Leikfélag Vestmannaeyja, -Klaufar ig Kóngsdætur
20:00 – Samferða, góðgerðatónleikar í Höllinni