Verslunin �?tgerðin og Hjartalag býður gestum í skemmtilegt Hamingjukvöld föstudaginn 17. nóvember nk. milli klukkan 17 og 22.
Hulda �?lafsdóttir sem er með hönnunarfyrirtækið Hjartalag kemur í heimsókn og kynnir hlýlega og vandaða vörulínu sína. Síðast en ekki síst gefur hún gestum færi á að draga sér gullkorn úr gullkornaspilastokki sem er nýkominn í verslanir. Boðið verður upp á léttar veitingar og allskonar tilboð.