Á fundi fræðsluráðs á þriðjudaginn tilkynnti Erlingur Richardsson, skólastjóri GRV, niðurstöður úr samræmdum prófum 4. og 7. bekkjar. Niðurstöður sýna að árgangarnir eru yfir landsmeðaltali í stærðfræði og íslensku. �?á hækkar 7. bekkur töluvert í íslensku frá því í 4. bekk en lækkar aðeins í stærðfræði.