Laugardaginn 25. nóvember munu fulltrúar vestmannaeyjabæjar í stýrihóp sem unnið hefur að yfirtöku Vestmannaeyjabæjar á rekstri Herjólfs kynna stöðuna og næstu skref. Fundurinn er í eldheimum og hefst klukkan 15:00.