ÍBV mætir ísraelska liðinu Ramhat Hashron HC í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni karla í handbolta en dregið var til þeirra fyrir skemmstu.
Fyrri leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum 10. eða 11. febrúar og síðari leikurinn verður í Ísrael viku síðar.