Páll Magnússon sem situr í fyrsta sæti hjá lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi er ósáttur við ráðherraskipan í ríkisstjórn. Hann sagði á facebook síðu sinni að �??aftur er gengið framhjá suðurkjördæmi þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu.�??