Uppselt er á hátíðartónleika Eyþórs Inga sem fara fram nk. sunnudag kl. 20:00 en vegna fjölda áskorana hefur verið bætt við aukatónleikum sama kvöld kl. 22:15. Miðasala hófst í gærmorgun kl. 10:00 á www.midi.is og fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða.