ÍBV var ekki í miklum vandræðum þegar liðið mætti Selfossi í Eyjun í dag. Hálfleikstölur voru 16:11 heimakonum í vil og svo fór að ÍBV vann 13 marka sigur, 34:21.
Ester �?skarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir voru atkvæðamestar í liði ÍBV í dag en sú fyrrnefnda skoraði níu mörk og sú síðarnefnda átta.
Myndir frá leiknum.