238 fjöl­miðlakon­ur, bæði nú­ver­andi og fyrr­ver­andi, segja nú­ver­andi ástand, í tengsl­um við áreitni, kyn­bundna mis­mun­un og kyn­ferðisof­beldi, ekki vera boðlegt og að þær krefj­ist breyt­inga. Hóp­ur­inn, sem kem­ur fram und­ir nafn­inu fimmta­valdið (“;”fimmta­valdið) hef­ur sent frá sér stuðnings­yf­ir­lýs­ingu við þær kon­ur sem hafa stígið fram og vakið at­hygli á mál­inu, auk þess sem þær segja frá 72 sög­um af áreitni og kyn­ferðis­legu of­beldi sem þær hafa orðið fyr­ir í eða í tengsl­um við starf sitt.
Áskor­un kvenn­anna í heild sinni:
�??Kon­ur í fjöl­miðlum hafa þagað allt of lengi, rétt eins og kon­ur í öðrum stétt­um. Við þegj­um ekki leng­ur. Við stíg­um fram og vekj­um at­hygli á áreitni, kyn­bund­inni mis­mun­un og kyn­ferðisof­beldi sem hef­ur fengið að þríf­ast gagn­vart kon­um í fjöl­miðlum.
Við lýs­um yfir stuðningi við þær kon­ur sem hafa þegar látið rödd sína hljóma og tekið þátt í þeirri bylt­ingu sem nú á sér stað um all­an heim þar sem kon­ur taka hönd­um sam­an, kon­ur í ákveðnum starfs­stétt­um standa sam­an og safna reynslu­sög­um af kyn­ferðis­legri áreitni, óviðeig­andi snert­ing­um, óvel­komn­um at­huga­semd­um og þaðan af verra. �?annig er samt hvers­dags­leg­ur veru­leiki kvenna enn í dag, á 21. öld­inni í sam­fé­lagi þjóðar sem jafn­an er kennd við mesta kynja­jafn­rétti í heim­in­um. Við erum kom­in langt, en við þurf­um að kom­ast enn lengra.
Sú bylt­ing sem nú stend­ur yfir hef­ur verið kennd við Wein­stein-áhrif­in eft­ir að kon­ur fóru að greina frá kyn­ferðis­legri áreitni þessa áhrifa­manns í Hollywood, “;”met­oo. Hér á Íslandi voru kon­ur í stjórn­mál­um fyrst­ar og sögðu sín­ar sög­ur með myllu­merk­inu “;”ískugga­valds­ins. Kon­ur í sviðslist­um og kvik­mynda­gerð kenndu sig við myllu­merkið “;”tjaldiðfell­ur.
Kon­ur í fjöl­miðlum vinna bein­lín­is við að koma upp um spill­ingu, segja frá of­beldi og kúg­un, ljóstra upp um leynd­ar­mál sem skipta máli fyr­ir þjóðfé­lagið og borg­ara þess. �?að er því ekki nema eðli­legt að við sam­einaðar tök­um þetta skref sam­an og sýn­um sam­fé­lag­inu öllu hvernig viðmóti og hegðum við mæt­um í okk­ar vinnu.
Nú­ver­andi ástand er ekki boðlegt. Við krefj­umst breyt­inga og skor­um á ís­lenska fjöl­miðla að taka meðfylgj­andi frá­sagn­ir al­var­lega, setja sér siðaregl­ur varðandi áreitni og kyn­ferðis­legt of­beldi, og fylgja þeim eft­ir. Gjarn­an er talað um fjöl­miðla sem fjórða valdið. Við kom­um hér sam­an und­ir for­merkj­um fimmta valds­ins “;”fimmta­valdið. Sam­einaðar höf­um við áhrif.
�?ær sem taka þátt í þess­ari áskor­un hafa sett nafn sitt hér að neðan, ásamt nafni fjöl­miðils sem þær starfa eða hafa starfað hjá. Auk þess hafa marg­ar einnig deilt reynslu­sög­um sem fylgja nafn­laus­ar með.�??
 1. Friðrika Benónýs, Morg­un­blaðið, R�?V, Frétta­blaðið, Frétta­tím­inn etc.
 2. Lovísa Árna­dótt­ir, R�?V (fyrr­ver­andi starfsmaður).
 3. Kol­brún Björns­dótt­ir, 365 og R�?V.
 4. Olga Björt �?órðardótt­ir, R�?V, Vík­ur­frétt­ir, Fjarðar­póst­ur­inn og sjálf­stætt starf­andi.
 5. Tótla I. Sæ­munds­dótt­ir, 365/�??Voda­fo­ne.
 6. Elín Sveins­dótt­ir, 365, Skjár­inn og R�?V.
 7. Milla �?sk Magnús­dótt­ir, R�?V.
 8. Erla Hlyns­dótt­ir, DV, 365, Frétta­tím­inn og Vefpress­an.
 9. Krist­ín Anna Björns­dótt­ir, Frétta­blaðið.
 10. Gull­veig Sæ­munds­dótt­ir, fyrr­ver­andi rit­stj. Nýs Lífs.
 11. Krist­ín Ýr Gunn­ars­dótt­ir, Árvak­ur og Birtíng­ur.
 12. Sunna Val­gerðardótt­ir, 365, Kjarn­inn, R�?V.
 13. Ingi­björg Rósa Björns­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi, áður Morg­un­blaðið, R�?V og The Reykja­vík Grapevine.
 14. Helga Kristjáns, Birtíng­ur.
 15. Áslaug Guðrún­ar­dótt­ir, R�?V.
 16. Gunnþór­unn Jóns­dótt­ir, fyrrv. blaðamaður Morg­un­blaðsins, sjálf­stætt starf­andi.
 17. Sól­veig Kr. Berg­mann, fyrrv. fréttamaður á Stöð2, Skjá­Ein­um og R�?V.
 18. Hulda Hólm­kels­dótt­ir, Vís­ir.is (365, nú Voda­fo­ne).
 19. Heiðdís Lilja Magnús­dótt­ir, (fyrr­ver­andi blaðamaður) Fróði, Birtíng­ur, 24 stund­ir, Frétta­tím­inn og R�?V.
 20. Bára Huld Beck, sjálf­stætt starf­andi og Kjarn­inn.
 21. Mar­grét Helga Erl­ings­dótt­ir fyrr­ver­andi pistla­höf­und­ur hjá Ak­ur­eyri viku­blað og nú­ver­andi starfsmaður 365.
 22. �?ór­dís Elva �?or­valds­dótt­ir, Stund­in.
 23. Ragn­hild­ur Aðal­steins­dótt­ir, Birtíng­ur.
 24. Hlín Ein­ars­dótt­ir, fyrr­ver­andi starfsmaður Vefpress­unn­ar og nú­ver­andi starfsmaður Kvenna­blaðsins.
 25. Hulda G. Geirs­dótt­ir, Rás 2 og R�?V.
 26. Telma L. Tóm­as­son, 365 miðlar. Áður Mbl.is, Press­an viku­blað, DV.
 27. Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir, Fróði, Birtíng­ur, 365, Frétta­blaðið, Morg­un­blaðið.
 28. Mar­grét Erla Maack, fyrr­ver­andi starfsmaður R�?V, 365 og nú­ver­andi pistla­höf­und­ur á Kjarn­an­um.
 29. Eva Björk �?gis­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi. MBL.is/�??Morg­un­blaðið, Viðskipta­blaðið, Fót­bolti.net.
 30. �?ór­hild­ur �?lafs­dótt­ir, 365, R�?V.
 31. Anna Lilja �?óris­dótt­ir, Morg­un­blaðinu og mbl.is, áður sjálf­stætt starf­andi og hjá Fróða, Birtíng­ur og R�?V.
 32. Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir, R�?V, 365.
 33. Sunna Krist­ín Hilm­ars­dótt­ir, Vís­ir.is (365, nú Voda­fo­ne).
 34. Ingi­leif Friðriks­dótt­ir, mbl.is.
 35. Stein­unn Stef­áns­dótt­ir, DV, Frétta­blaðið, nú sjálf­stætt starf­andi.
 36. Sara Sjöfn Grett­is­dótt­ir, rit­stjóri Eyja­f­rétta.
 37. Ragn­heiður Gyða Jóns­dótt­ir, R�?V, DV, Tal­stöðin, NFS, Birtíng­ur.
 38. Guðrún Gunn­ars­dóttt­ir, R�?V, Stöð2, Skjár Einn.
 39. �?or­gerður E. Sig­urðardótt­ir, R�?V.
 40. Álfrún Páls­dótt­ir, Frétta­blaðið, Glamour.
 41. Birna Anna Björns­dótt­ir, fyrr­um blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 42. Erla Karls­dótt­ir, fyrr­ver­andi blaðakona á DV.
 43. Birta Björns­dótt­ir, R�?V, 365 og Morg­un­blaðið.
 44. Ásta Sigrún Magnús­dótt­ir, fyrr­ver­andi blaðakona á DV.
 45. Inga Rún Sig­urðardótt­ir, Morg­un­blaðinu.
 46. Sig­ríður Dögg Auðuns­dótt­ir, R�?V.
 47. Vera Ill­uga­dótt­ir, Birtíng­ur, R�?V
 48. �?löf Ragn­ars­dótt­ir, mbl.is/�??Morg­un­blaðið
 49. Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir, Stund­in.
 50. María Sigrún Hilm­ars­dótt­ir, R�?V
 51. Anna Gyða Sig­ur­gísla­dótt­ir, R�?V
 52. �?ór­hild­ur �?or­kels­dótt­ir, 365, R�?V.
 53. Anna Marsi­bil Clausen, mbl.is
 54. Sól­borg Guðbrands­dótt­ir, Vík­ur­frétt­ir.
 55. Hild­ur Friðriks­dótt­ir, Birtíng­ur.
 56. Snærós Sindra­dótt­ir, 365, R�?V.
 57. Íris Hauks­dótt­ir, Birtíng­ur.
 58. Silja Björk Huldu­dótt­ir, Morg­un­blaðið.
 59. Helga �?órey Jóns­dótt­ir, R�?V, Morg­un­blaðið, Frétta­blaðið, Reykja­vík Grapevine, sjálf­stætt starf­andi.
 60. Sylvía Rut Sig­fús­dótt­ir, Vefpress­an, Birtíng­ur, Vís­ir.is.
 61. �?óra Tóm­as­dótt­ir, R�?V, Nýju lífi, Frétta­blaðinu, Frétta­tím­an­um.
 62. Áslaug Kar­en Jó­hanns­dótt­ir, Stund­in.
 63. Ragn­hild­ur Ásvalds­dótt­ir, R�?V (fyrr­um starfsmaður), lektor í fjöl­miðlun við UIT og sjálf­stætt starf­andi.
 64. Gerður Krist­ný, sjálf­stætt starf­andi.
 65. Sól­rún Lilja Ragn­ars­dótt­ir, DV, Frétta­tím­inn, mbl.is.
 66. Mar­grét Blön­dal, R�?V, Bylgj­an, Stöð 2, N4.
 67. Sig­ríður Pét­urs­dótt­ir, R�?V.
 68. Halla Gunn­ars­dótt­ir, fyrrv blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 69. Eva María Jóns­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi.
 70. Vikt­oría Her­manns­dótt­ir, R�?V. Áður 365 og DV.
 71. Marta Goðadótt­ir, áður Nýtt líf.
 72. Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir, R�?V, 365.
 73. Inga Lind Karls­dótt­ir, fyrr­ver­andi starfsmaður á 365, Skjá­Ein­um og DV.
 74. Ásdís Ásgeirs­dótt­ir, Morg­un­blaðinu.
 75. Sunna �?sk Loga­dótt­ir, mbl.is
 76. Hrund �?órs­dótt­ir, Stöð 2. Áður Birtíng­ur og Morg­un­blaðið.
 77. Ragn­heiður Har­alds- og Ei­ríks­dótt­ir fyrr­ver­andi blaðamaður á DV, Press­unni og Bleikt, nú­ver­andi pistla­höf­und­ur á MAN Magasín.
 78. Lára Björg Björns­dótt­ir, fyrrv. blaðamaður hjá Fróða, Birtíng­ur, Frétta­blaðinu/�??365 og Viðskipta­blaðinu.
 79. Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir, Stöð 2. Áður Frétta­blaðið.
 80. Nadine Guðrún Yag­hi, Stöð 2. Áður Frétta­blaðið.
 81. Hild­ur Lofts­dótt­ir, Morg­un­bla�?­inu.
 82. Lillý Val­gerður Pét­urs­dótt­ir, Stöð 2.
 83. Kristjana Arn­ars­dótt­ir, 365, R�?V.
 84. Salóme �?or­kels­dótt­ir, R�?V.
 85. Kristjana Guðbrands­dótt­ir, Blaðið, 24 Stund­ir, DV, 365.
 86. Val­dís Ei­ríks­dótt­ir, FM957, 365.
 87. Nína Hjör­dís �?or­kels­dótt­ir, Vís­ir.is.
 88. Júlía Guðrún Ing­ólfs­dótt­ir, Frétta­blaðinu, áður DV og Birtíng­ur.
 89. Björg Magn­us­dott­ir R�?V, Press­an, 24­stund­ir.
 90. Erla María Markús­dótt­ir, Frétta­tím­inn, Morg­un­blaðið og mbl.is.
 91. Hólm­fríður Helga Sig­urðardótt­ir, Stund­in (áður DV, Frétta­blaðinu og R�?V).
 92. �?ór­dís Arn­ljóts­dótt­ir, fréttamaður á Frétta­stofu R�?V.
 93. �?óra Sig­urðardótt­ir, blm. á mbl.is, áður hjá R�?V, 365, Press­unni og Birtíng­ur.
 94. Anna Sig­ríður Ein­ars­dótt­ir, mbl.is.
 95. Krist­ín �?lafs­dótt­ir, Vís­ir.is (365, nú Voda­fo­ne).
 96. Ísgerður Gunn­ars­dótt­ir, R�?V.
 97. Auður Al­berts­dótt­ir , mbl.is.
 98. Hólm­fríður Gísla­dótt­ir, mbl.is og Morg­un­blaðið.
 99. Inga María Leifs­dótt­ir, fyrr­ver­andi blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 100. Sig­ur­borg Selma Karls­dótt­ir, Morg­un­blaðið.
 101. Guðríður Har­alds­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi, áður m.a. á Rás 2, DV, Aðal­stöðinni og Birtíngi.
 102. Hödd Vil­hjálms­dótt­ir, Morg­un­blaðið og 365.
 103. Edda Sif Páls­dótt­ir, 365, R�?V.
 104. Signý Gunn­ars­dótt­ir, fyrr­ver­andi blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 105. �?löf Skafta­dótt­ir, 365.
 106. Hulda Bjarna­dótt­ir, 365, Árvak­ur.
 107. �?óra Krist­ín Ásgeirs­dótt­ir fréttamaður R�?V, Stöð2, Morg­un­blaðið, Smug­an, Frétta­tím­inn. Fyrr­ver­andi formaður Bí.
 108. Hanna Ei­ríks­dótt­ir DV, 365
 109. Arna Schram, fyrr­ver­andi formaður Blaðamanna­fé­lags Íslands.
 110. María Björk Guðmunds­dótt­ir, R�?V.
 111. �?or­gerður Anna Gunn­ars­dótt­ir, Morg­un­blaðið og mbl.is.
 112. Hjör­dís Rut Sig­ur­jóns­dótt­ir, Frétta­blaðið, Stöð 2, DV, Birt­ing­ur, R�?V.
 113. Elísa­bet Indra Ragn­ars­dótt­ir, R�?V.
 114. Halla �?lafs­dótt­ir, R�?V.
 115. Guðrún Ingi­björg �?or­geirs­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi, áður hjá Morg­un­blaðinu.
 116. Krist­ín �?or­steins­dótt­ir, DV, R�?V, 365.
 117. Arn­dís Björk Ásgeirs­dótt­ir, R�?V.
 118. �?ór­unn Elísa­bet Boga­dótt­ir, fyrrv. blaðamaður á Kjarn­an­um, Viðskipta­blaðinu, Frétta­blaðinu og 365.
 119. Sig­ríður Inga Sig­urðardótt­ir, Birtíng­ur, 365.
 120. Krist­borg Bóel Stein­dórs­dótt­ir, blaðamaður hjá �?tgáfu­fé­lagi Aust­ur­lands og rit­stjóri og dag­skrár­gerðarmaður Að aust­an á N4.
 121. Ásta Sig­ríður Guðjóns­dótt­ir, K100, Árvak­ur.
 122. Sara McMa­hon, Frétta­blaðið og Gest­ur.is.
 123. Birna Pét­urs­dótt­ir, R�?V og eig­andi Flugu Hug­mynda­húss.
 124. Anna Mar­grét Björns­son, Morg­un­blaðinu. Áður hjá 365 og Ice­land Review.
 125. Berg­lind Pét­urs­dótt­ir, R�?V.
 126. Guðrún Hálf­dán­ar­dótt­ir, Morg­un­blaðið, mbl.is.
 127. Sig­ríður Björg Tóm­as­dótt­ir, fv blaðamaður, Morg­un­blaðinu og Frétta­blaðinu.
 128. Ása Ottesen, 365, Frétta­blaðið.
 129. Stein­gerður �?lafs­dótt­ir, fyrr­ver­andi blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 130. Ástríður Viðars­dótt­ir, R�?V, mbl.is.
 131. Eyrún Magnús­dótt­ir Morg­un­blaðinu, áður R�?V.
 132. Björk Eiðsdótt­ir, Birtíng­ur, Skjár­inn, Hring­braut og MAN Magasín.
 133. Guðný Hrönn, Morg­un­blaðið, Frétta­blaðið.
 134. Halla �?ór­laug ósk­ars­dótt­ir,R�?V.
 135. Hanna �?lafs­dótt­ir, DV og Frétta­blaðið.
 136. Sunna Kar­en Sig­urþórs­dótt­ir, 365.
 137. Halla Harðardótt­ir, Frétta­tím­inn, R�?V.
 138. Sig­ríður Elín Ásmunds­dótt­ir, Hús og hí­býli/�??Birtíng­ur.
 139. Sig­ríður Hall­dórs­dótt­ir, R�?V.
 140. �?ór­dís Vals­dótt­ir, 365 (Vís­ir og Frétta­blaðið).
 141. Erla Tryggva­dótt­ir, fyrrv. dag­skrár­gerðar­kona á R�?V.
 142. Hilda Jana Gísla­dótt­ir, sjón­varps­stjóri N4.
 143. Guðrún Sól­ey Gests­dótt­ir, R�?V.
 144. Sunna Sæ­munds­dótt­ir, Stöð 2, Morg­un­blaðið.
 145. Arn­hild­ur Hálf­dán­ar­dótt­ir, R�?V.
 146. Anna Brynja Bald­urs­dótt­ir, Birtíng­ur.
 147. Dagný Hulda Er­lends­dótt­ir, Frétta­tím­inn, DV, Vík­ur­frétt­ir og R�?V.
 148. Guðrún Erl­ings­dótt­ir, Morg­un­blaðið, lausapenni hjá Eyja­f­rétt­um.
 149. Heiða Jó­hanns­dótt­ir, fyrr­um blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 150. Eva Lauf­ey Kjaran Her­manns­dótt­ir, 365.
 151. Krist­ín Heiða Krist­ins­dótt­ir, Morg­un­blaðinu.
 152. Lára Hanna Ein­ars­dótt­ir, 365 og sjálf­stætt starf­andi.
 153. Auður Al­fífa Ket­ils­dótt­ir, NFS, 24 stund­um, Stúd­enta­blaðinu, Smugunni og DV.
 154. �?órgunn­ur Odds­dótt­ir.
 155. �?ór­unn Kristjáns­dótt­ir, mbl.is.
 156. Elísa­bet Hall, fyrrv. starfsmaður 365.
 157. Silja Ástþórs­dótt­ir, Stund­in (áður á Frétta­blaðinu, Helgar­blaðinu, �?jóðvilj­an­um, Morg­un­blaðinu).
 158. Nanna Elísa, Vís­ir (sam­einuð frétta­stofa 365).
 159. Mál­fríður Garðars­dótt­ir, fríl­ans.
 160. Tinna Magnús­dótt­ir, R�?V.
 161. Jó­hanna K. Jó­hann­es­dótt­ir, Morg­un­blaðið, Fróði.
 162. Vala Sól­rún Gests­dótt­ir, Skjár einn, R�?V, Stöð 2
 163. Guðrún Helga Sig­urðardótt­ir, blaðamaður og leiðsögumaður. Núv. Arbeids­liv i Nor­d­en. Fv. vara­formaður BÍ. Helgar­póst­ur­inn, R�?V, DV, Dag­ur-Tím­inn, Frjáls versl­un, Frétta­blaðið, Reykja­vík viku­blað o.fl.
 164. Krist­ín Sig­urðardótt­ir, R�?V, áður Morg­un­blaðið.
 165. Sig­ríður Hagalín Björns­dótt­ir, R�?V.
 166. Ásrún Brynja Ingvars­dótt­ir, R�?V.
 167. Oddrún Vala Jóns­dótt­ir, R�?V, DV, Tal­stöðin, NFS.
 168. Birna Guðmunds­dótt­ir, DV og Frétta­tím­inn.
 169. Lára �?mars­dótt­ir, R�?V, Árvak­ur, Stöð 2, NFS.
 170. Kol­brún Pálína Helga­dótt­ir, DV, Birtíng­ur, 365, Viðskipta­blaðið.
 171. Sif Sig­mars­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi.
 172. Brynja �?or­geirs­dótt­ir, R�?V.
 173. Kol­brún Ingi­bergs­dótt­ir, fyrr­ver­andi starfsmaður hjá Morg­un­blaðinu og Frétta­blaðinu. Sjálf­stætt starf­andi.
 174. Elín Arn­ar, Bright­on Journal, Man magasín, Vik­an.
 175. Ragn­hild­ur Thorlacius, R�?V.
 176. Brynja Huld �?skars­dótt­ir, fyrr­ver­andi fréttamaður dag­skrár­gerð hjá R�?V.
 177. Ragn­heiður Guðmunds­dótt­ir, fyrr­ver­andi blaðamaður hjá 365.
 178. Heiða B. Heiðars, Stund­in.
 179. Ingi­björg Bára Sveins­dótt­ir, Frétta­blaðið.
 180. Ing­veld­ur Ró­berts­dótt­ir, Frétta­blaðið.
 181. Her­dís Helga­dótt­ir, N4.
 182. Sig­ríður Stephen­sen, fyrrv. út­varps­kona á Rás 1.
 183. Ragna Gests­dótt­ir, Frjáls fjöl­miðlun (DV og Bleikt), fyrr­ver­andi blaðamaður Birt­ing­ur (Séð og Heyrt) og pistla­höf­und­ur á hun.is og grinda­vik.net.
 184. Bryn­hild­ur �?lafs­dótt­ir, fyrr­ver­andi m.a. á DV, R�?V og 365.
 185. Auður �?sp Guðmunds­dótt­ir, DV.
 186. �?óra Arn­órs­dótt­ir, R�?V.
 187. Svan­borg Sig­mars­dótt­ir, fv. blaðamaður Frétta­blaðinu.
 188. Arn­dís �?or­geirs­dótt­ir, fyrr­ver­andi blaðamaður á Frétta­blaðinu og DV.
 189. Sig­ur­laug Mar­grét jón­as­dótt­ur.
 190. Hanna G. Sig­urðardótt­ir, fyrr­um út­varps­kona á Rás 1 Rík­is­út­varps­ins um langa hríð.
 191. Berg­ljót Bald­urs­dótt­ir, R�?V.
 192. María Björk Ingva­dótt­ir, N4, áður R�?V.
 193. Hera �?lafs­dótt­ir, R�?V.
 194. Mar­grét Odds­dótt­ir fyrrv. dag­skrár­stjóri Rás­ar 1.
 195. Stein­unn �?ór­halls­dótt­ir, R�?V.
 196. Lilja Katrín Gunn­ars­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi.
 197. Lana Kol­brún Eddu­dótt­ir, dag­skrár­gerðarmaður á Rás 1 í 23 ár.
 198. Jór­unn Sig­urðardótt­ir, út­varps­kona rás 1 Rík­is­út­varps­ins.
 199. Sig­ríður Guðlaugs­dótt­ir, fv. starfsmaður R�?V og Stöð 2.
 200. Ragn­heiður Elín Clausen, fv. starfsmaður á R�?V og Stöð 2.
 201. Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, fv. starfsmaður 365 og R�?V.
 202. Sigrún Erla Sig­urðardótt­ir, fyrrv. starfsmaður R�?V og Skjás eins.
 203. Inga Lind Vig­fús­dótt­ir, R�?V.
 204. Sigyn Blön­dal, R�?V.
 205. Helga Krist­ín Ein­ars­dótt­ir, fyrrv. blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 206. Helga Ein­ars­dott­ir, freel­ance fram­leiðandi.
 207. Sigrún Her­manns­dótt­ir, R�?V.
 208. Guðrún �?sk Guðjóns­dótt­ir, blaðamaður hjá DV og Press­unni.
 209. Aníta Estíva Harðardótt­ir, Frjáls Fjöl­miðlun (DV, Press­an og Bleikt).
 210. Anna Gunn­hild­ur �?lafs­dótt­ir, fyrr­ver­andi blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 211. Jó­hanna María Vil­helms­dótt­ir, fyrrv. blaðamaður á Morg­un­blaðinu.
 212. Nína Richter, R�?V.
 213. Jó­hanna Vil­hjálms­dótt­ir, fyrrv. starfsmaður R�?V og Stöðvar 2.
 214. Bergþóra Njála Guðmunds­dótt­ir, áður á Stöð2/�??Bylgj­unni, Morg­un­blaðinu og Mbl.is.
 215. Elísa­bet Linda �?órðardótt­ir, fyrr­ver­andi starfsmaður R�?V.
 216. Björg Eva Er­lends­dótt­ir, fyrrv. hér og þar, mest á R�?V og með aukaaðild að hinu karllæga Blaðamanna­fé­lagi Íslands.
 217. Rakel �?or­bergs­dótt­ir, R�?V.
 218. Anna Krist­ín Jóns­dótt­ir, R�?V.
 219. Lára Theó­dóra Kristjáns­dótt­ir, R�?V.
 220. Krist­ín Clausen, fyrr­ver­andi blaðamaður à DV.
 221. Helga Arn­ar­dótt­ir, R�?V.
 222. Sigrún María Krist­ins­dótt­ir, fyrrv. blaðamaður og fyrrv. varamaður í stjórn BÍ.
 223. Elísa­bet Mar­geirs­dótt­ir fyrrv. starfsmaður 365.
 224. Mar­grét Marteins­dótt­ir, fyrr­ver­andi fréttamaður og fleira á R�?V.
 225. Kar­en Kjart­ans­dótt­ir, fv. starfsmaður 365.
 226. Ragn­heiður M. Kristjóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi starfsmaður Birtíngs og 365.
 227. María Elísa­bet Pallé fyrrv.starfsm. Morg­un­blaðs,Frétta­tím­ans og 365.
 228. Alma �?mars­dótt­ir, fréttamaður R�?V.
 229. �?löf Jakobína Ernu­dótt­ir, fyrr­ver­andi starfsmaður Birtíngs.
 230. Kristìn Dröfn Ein­ars­dòtt­ir, fyrr­ver­andi starfs­ma�?­ur Birtíngs.
 231. Malín Brand fyrr­ver­andi allskon­ar, m.a. R�?V og Morg­un­blaðið.
 232. Berg­ljót Har­alds­dótt­ir, R�?V.
 233. �?óra Flygenring Sig­urðardótt­ir, fyrr­ver­andi starfmaður R�?V.
 234. Marta María Stef­áns­dótt­ir fyrr­ver­andi starfs­ma�?­ur R�?V.
 235. Ing­veld­ur Guðrún �?lafs­dótt­ir, R�?V.
 236. Sig­ur­laug Helga Guðmunds­dótt­ir, DV, Press­an, Kvenna­blaðið, sjálf­stætt starf­andi.
 237. Elsa María Jak­obs­dótt­ir, fyrr­ver­andi starfsmaður R�?V.
 238. Jón­ína Leós­dótt­ir, fyrr­ver­andi starfsmaður á Helgar­póst­in­um, Press­unni og Nýju lífi.