Felix �?rn Friðriksson, leikmaður ÍBV í knattspyrnu, ferðast með íslenska landsliðinu sem mætir Indónesíu í boðsferð þar í landi dagana 11. og 14. janúar. Ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga og er hópurinn að mestu skipaður reynsluminni mönnum en ella. Í hópnum er þó að finna reynslumikla menn á borð varnarmennina Ragnar Sigurðsson og Sverri Inga Ingason og framherjann Björn Bergmann Sigurðsson.
Segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, jafnframt að hópurinn gæti breyst áður en haldið verður af stað en líkur eru á því að Kolbein Sigþórsson fari með en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðasta árið.
Hópurinn í heild:
Markmenn:
�?� Frederik Schram, Roskilde
�?� Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland
�?� Anton Ari Einarsson, Valur
Varnarmenn
�?� Ragnar Sigurðsson, Rubin Kazan
�?� Sverrir Ingi Ingason, FC Rostov
�?� Jón Guðni Fjóluson, IFK Norrköping
�?� Haukur Heiðar Hauksson, AIK
�?� Hólmar �?rn Eyjólfsson, Levski Sofia
�?� Hjörtur Hermannsson, Brøndby IF
�?� Böðvar Böðvarsson, FH
�?� Viðar Ari Jónsson, Brann SK
�?� Felix �?rn Friðriksson, ÍBV
Miðjumenn:
�?� Arnór Smárason, Hammarby
�?� Arnór Ingvi Traustason, Malmö FF
�?� Aron Sigurðarson, Tromsö
�?� Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan
�?� Mikael Neville Anderson, Vendsyssel FF
�?� Samúel Kári Friðjónsson, Vålerenga IF
Sóknarmenn:
�?� Björn Bergmann Sigurðarson, Molde BK
�?� �?ttar Magnús Karlsson, Molde BK
�?� Kristján Flóki Finnbogason, Start IF
�?� Tryggvi Hrafn Haraldsson, Halmstad BK