ÍBV og Grótta mættust í Olís-deild karla í dag þar sem heimamenn fórum með sigur af hólmi, lokastaða 33:25.
Sigurbergur Sveinsson og Theodór Sigurbjörnsson voru markahæstir í liði ÍBV með átta mörk hvor.
myndir