Kvennalið ÍBV í handbolta fékk Íslandsmeistara Fram í heimsókn í Olís-deildinni í dag. Gestirnir reyndust sterkari aðilinn í leiknum og fóru með nokkuð þægilegan sigur af hólmi, lokastaða 25:30.
Karólína Bæhrenz var markahæst í liði ÍBV með sex mörk.
myndir