Bæði karla og kvennalið ÍBV í handbolta eiga leiki í dag. Kl. 13:30 fær kvennaliðið Fram í heimsókn en kl. 16:00 fá mæta strákarnir Gróttu.