�?á er komið að Handboltastjörnunum að hringja inn Jólin segir í tilkynningu um hin árlega stjörnuleik sem er á morgun.
�??�?etta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming.
Í ár mun allur ágóði renna óskiptur til Guðlaugar Guðnadóttur eða Gullu eins og við þekkjum hana en hún var einmitt að flytja í nýtt leiguhúsnæði og ætlum við að aðstoða hana við að kaupa i búið o.fl. Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru það Stjörnurnar sem sjá um að skemmta mannskapnum. Við lofum ljósasjói, reyk, sirkús mörkum og nokkur leynitrix sem ekki er hægt að gefa upp. Miðaverð er 1000 kr fyrir 16+ og 500 kr fyrir börn. Júlíana mun standa vaktina í miðasölunni.�??
Einnig bendum við á styrktarreikning fyrir þá sem komast ekki og vilja leggja málinu lið. Reikningur 0582-14-602802 kt. 111273-5379