Gamlársdagur gengur í garð á morgun og þar með margir búnir að kíkja við á flugeldasöluna hjá Björgunarfélaginu. �?skar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta kíkti við í dag og þar var allt í fullu fjöri og margir að birgja sig upp fyrir síðasta dag ársins.