�?að er sennilega margir sem bíða spenntir eftir föstudeginum þar sem einn af toppunum í jólahaldinu fer fram, �?rettándagleðin. Hin árlega �?rettándi er styrktur af Íslandsbanka og Vestmannaeyjabæ.Í kringum �?rettándann starfa um 200 sjálfboðaliðar og væri ekki hægt að standa að þessari hátíð nema með þeirra framlagi.
Á �?rettándanum er ÍBV íþróttafélag að þakka bæjarbúum og styrktaraðilum fyrir þeirra framlag að íþróttastarfinu í Vestmannaeyjum.