Norska blaðið Ver­d­ens Gang velur ár hvert daumalið Norðurlandanna og er Heim­ir Hall­gríms­son þjálfari þessa liðs.
Gylfi �?ór Sig­urðsson kemst í draumaliðið en þetta er sjötta árið í röð sem Gylfi er draumaliði Norður­land­anna. Aron Ein­ar Gunn­ars­son er á varamannabeknum.
Draumaliðið er þannig skipað:
Markvörður:
Kasper Sch­meichel (Dan­mörku)
Varn­ar­menn:
Mika­el Lustig (Svíþjóð)
Andreas Granqvist (Svíþjóð)
Simon Kjær (Dan­mörku)
Ludwig August­ins­son (Svíþjóð)
Miðju­menn:
Thom­as Dela­ney (Dan­mörku)
Gylfi Sig­urðsson (Íslandi)
Emil Fors­berg (Svíþjóð)
Pi­o­ne Sisto (Dan­mörku)
Christian Erik­sen (Dan­mörku)
Fram­herji:
Jos­hua King (Nor­egi)
�?jálf­ari: Heim­ir Hall­gríms­son (Íslandi)
Aðstoðarþjálf­ari: Janne And­ers­son (Svíþjóð)
Vara­menn: Robin Ol­sen (Svíþjóð), Andreas Christen­sen (Dan­mörku), Riza Dur­mis (Dan­mörku), Aron Ein­ar Gunn­ars­son (Íslandi), Marcus Berg (Svíþjóð), Nicolai Jør­gensen (Dan­mörku), Zlat­an Ibra­himovic (Svíþjóð).