Árlega velja Lionsmenn í Vestmannaeyjum, í samstarfi við HS veitur, jólahús Vestmannaeyja. Í ár var húsið við Hásteinsveg 21 valið og eru það hjónin Kristbjörg Grettisdóttir og Sigurður �?órarinsson sem eiga fallega jólahúsið í ár.