Fyrsta útkallið á árinu kom í dag hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja. �?að kemur fram í frétt hjá Björgunarfélaginu að Björgunarskipið �?ór var kallað út um klukkan eitt til að sigla til móts við togara sem var með veikan mann um borð.