Miðjumaðurinn Rut Kristjánsdóttir hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Rut, sem verður 25 ára á árinu, spilaði 21 leik fyrir ÍBV í deild og bikar á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark.