Ég, um mig, frá mér, til þeirra……

Fyrir nokkrum árum var ég veislustjóri á árshátíð hér í bæ. Mér fannst og finnst sjúklega gaman að vera veislustjóri og hef fengið að gegna því hlutverki nokkrum sinnum.  Eins og ég get verið feimin og til baka (nú hlæja þeir sem þekkja mig best) þá á ég ekki í neinum vandræðum með að tala […]

Fréttatilkynning – Dósasöfnun handboltans 2018

Hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV-íþróttafélags fer fram í dag 8. janúar 2018. Leikmenn og velunnarar handboltans munu fara um bæinn eftir kl. 18:00. Móttökur bæjarbúa hafa alltaf verið frábærar, við þökkum stuðninginn undanfarin ár. �?eir sem ekki verða heima en vilja styrkja okkur geta sett poka við útidyr og einnig er hægt að hafa samband […]

Fréttatilkynning – Átt þú málverk eftir Guðna Hermansen af Helgafelli?

Laugardaginn 27. janúar mun Elliði Vignisson bæjarstjóri taka formlega á móti höfðinglegri gjöf frá Jóhönnu Hermannsdóttur. �?á munu Gísli Pálsson prófessor og Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis ræða stuttlega um verkið og sögu þess. Um er að ræða málverkið Hefnd Helgafells eftir Guðna Hermansen. Málverkið er einstakt fyrir þær sakir að það sýnir eldgos í Helgafelli, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.