Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark þegar íslenska landsliðið í handbolta tapaði fyrir �?jóðverjum með níu marka mun á sunnudaginn. Var þetta annar leikur liðanna á þremur dögum en fyrri leiknum lyktaði einnig með tapi. Ljóst er að liðið þarf að bæta sig umtalsvert ætli það sér einhverja hluti á EM sem hefst á föstudaginn. Íslandi er í riðli með Serbíu, Króatíu og Svíþjóð.