Nú í kvöld eins og áður segir kaus fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins gegn því að halda prófkjör, en í lok árs stefndi allt í það eins og greint var frá. Eftir að sú tillaga var felld var gerð tillaga um að fara leið röðunar. Við röðun eru það aðal- og varamenn í fulltrúaráðinu sem fá að kjósa á milli frambjóðenda sinna. �?breyttir Sjálfstæðismenn hafa því ekki kosningarétt.