�?að má segja að spenningur ríki fyrir komandi vertíð og menn almennt bjartsýnir fyrir henni.
Arnar Richardsson hjá Berg- Huginn sagði að vertíðin leggist vel í þá �?? við eigum við von á góðri vertíð,�?? sagði hann í sambandi við Eyjafréttir. Einnig heyrðum við í Eyþóri Harðasyni hjá Ísfélaginu og sagði hann að loðnuvertíðin yrði spennandi eins og alltaf �?? hún leggst betur í menn þetta árið, en oft áður,�??sagði hann.
Sindri Viðarsson hjá Vinnslustöðinni sagði þá einnig vera spennta �??við erum spenntir fyrir komandi vertíð bæði í botnfiski og uppsjávarfiski, eins og áður þá er ekkert fast í hendi í veiðum og vinnslu og eina sem við getum gert er að undirbúa okkur sem best og það er það sem við erum að gera þessa dagana.�??