Í dag mun Berglind Sigmarsdóttir eigandi Gott og höfundur bókanna Heilsuréttir fjölskyldunar standa fyrir heilsukynningunni í gott form. Kyningin fer fram í Eldheimum og hefst hún klukkan eitt.
Á dagskrá verður:
Rakel Hlynsdóttir keppandi í crossfit, styrktarþjálfari frá Keili með RH fjarþjálfun �?? Hvað er best til lengri tíma? Hvað er macros?
Unnur Lára Bryde vegan flugfreyja í crossfit �?? Hvernig er að vera VEGAN? Unnur býður uppá vegan prótein smakk.
�?var Austfjörð kjötiðnaðarmaður, næringarnörd og karateþjálfari �?? kynnir Carnivore, kjötætulífsstílinn.
GOTT kynnir nýjan �??Í GOTT form�?� matseðil, 15% afsláttur heilsuhelgina.
Boðið verður uppá GOTT og hollt smakk á staðnum.
Fyrirtæki með kynningu á staðnum; Hressó, Dugnaður, RH fjarþjálfun og Sonja heilsunuddari
Allir velkomnir- frítt inn.