Í dag afhenti veiðifélag Suðureyinga styrk til hollvinafélags Hraunbúða. Styrkurinn mun koma sér afar vel og verður notaður í tækjakaup fyrir vistmenn Hraunbúða.