�?ögnin, skömmin og kerfið var ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykja vík í samstarfi við Rannsókna- miðstöð gegn ofbeldi við HA, Lögreglustjórann í Vestmanna- eyjum, Lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið �?? Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Okkur lék forvitni á að vita hvar þar fór fram og þá sérstaklega um hvað erindi Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra fjallaði.

Aðspurð út í erindi sitt sagði Páley að það ha borið titilinn �??Löggæsla í þágu þolenda�??. �??Í uppha velti ég því upp hvort það væri hægt að halda þessu fram án þess að hallað væri á réttarstöðu sakborninga og fór þá yrði hlutverk lögreglu samkvæmt lögum sem er meðal annars að tryggja réttaröryggi borgaranna, stemma stigu við afbrotum, vinna að uppljóstran brota, fylgja málum eftir í samræmi við lög um meðferð sakamála, greiða götu borgaranna og aðstoða þá þegar hætta steðjar að o.s.fv. �?g ræddi hlutlægnisskylduna en einnig sannleiksskylduna sem hvílir á lögreglu en í henni felst að komast eigi að hinu sanna í málum.�??

�?etta viðtal