Í kvöld mætast lið Vestmannaeyja og Seltjarnaness í annari umferð �?tsvars – spurningakeppni sveitarfélagana. Lið Vestmannaeyja sigraði Skagfirðinga í fyrstu umferð á meðan Seltyrningar sigruðu Reyknesinga.
Lið Vestmannaeyja er skipað þeim Brynjólfi �?gi Sævarssyni, Maríu Guðjónsdóttur og �?órlindi Kjartanssyni. Bein útsending hefst í kvöld kl. 20:10.