ÍBV og Stjarnan mættust í 14. um­ferð Olís­deild­ar kvenna í hand­bolta í dag en leikurinn fór fram í Ásgarði. Eft­ir jafn­an og spennandi leik voru það Eyja­kon­ur sem unnu tveggja marka sigur, 27:25.
Ester �?skarsdóttir var markahæst í liði ÍBV með átta mörk. Guðný Jenný Ásmundsdóttir varði átta skot í markinu.