Vestmannaeyjar eru úr leik eftir tap gegn Seltjarnarnesi í 16-liða úrslitum �?tsvars í gærkvöldi, lokastaða 53-44. Mjótt var á munum í viðureigninni en þegar uppi var staðið reyndust Seltyrningar sterkari aðilinn.
Lið Vestmannaeyja var skipað þeim Brynjólfi �?gi Sævarssyni, Maríu Guðjónsdóttur og �?órlindi Kjartanssyni.