Vestmannaeyjahlaupið var valið götuhlaup ársins hjá hlaup.is en þetta er annað árið í röð sem að hlaupið hlýtur nafnbótina. Einnig var valin langhlaupari ársins og í karlaflokki hafnaði Hlynur Andrésson í fimmta sæti. Glæsilegur árangur.