Einar Kristinn: Flóttinn �?? endurminning

Nákvæmlega 45 árum eftir að eldgos hófst á Heimaey var ég, ásamt syni mínum, staddur heima hjá móður minni í kaffisopa. Ef litið er út um eldhúsgluggann sem snýr í austur blasir við Eldfell í allri sinni dýrð. �?að er kannski ekki tignarlegasta fjallið á jarðarkringlunni né það hnarreistasta en það hefur óneitanlega haft ómæld […]

�?jóðfélagsmein sem verður að uppræta

�?ögnin, skömmin og kerfið var ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, Lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, Lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið, Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Okkur lék forvitni á að vita hvar þar fór fram og þá sérstaklega um hvað erindi Páleyjar Borgþórsdóttur […]

Pólverjarnir leggja mikla áherslu á að afhenda á réttum tíma

�??Eins og staðan er í dag má segja að allt sé á áætlun. Búið er að klára u.þ.b. 60% af heildarsmíðinni og allt útlit er fyrir að skipið að fara á flot í apríl,�?? sagði Andrés �?orsteinn Sigurðsson, sem sæti á í smíðanefnd um nýja ferju. Aðspurður um framgang mála sagði Addi Steini eins og […]

Hvað á skipið að heita?

Það styttist í að ný Vestmannaeyjaferja verði fullbúin, en reiknað er með að hún komi til landsins síðsumars. Nú er hvíslað um það að verið sé að hugsa um að finna nýju ferjunni nýtt nafn.  Hvíslað er um að einhverjir ráðamenn séu orðnir þreyttir á Herjólfs-nafninu og er hugsanlegt að þeir telji þetta lagfæra svokallaðan ímyndarvanda og jafnvel sjóveiki. Sagt […]

Skipar sérstakan sess í sögulegri vitund Eyjamanna

Á laugardaginn 27. janúar kl. 13 verður boðið upp á skemmtilega dagskrá í Einarsstofu þar sem Elliði Vignisson bæjarstjóri tekur á móti merkri gjöf frá Jóhönnu Hermannsdóttur. Um er að ræða eitt allra merkasta málverk Vestmannaeyja, Hefnd Helgafells eftir Guðna Hermansen. Verkið er málað rúmu ári fyrir gos og hafði forspárgildi fyrir það er síðar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.