�?riðjudaginn 30. janúar fer fram uppskeruhátíð Héraðssambandsins fyrir árið 2017. Á þessari hátíð verða landsliðsmenn félagsins heiðraðir, bikar- og íslandsmeistarar heiðraðir sem og íþróttamenn ársins hjá sérsamböndunum. Einnig verða valdir Íþróttamaður Vestmannaeyjar 2017, íþróttamaður æskunnar eldri 15-19 ár og svo íþróttamaður æskunnar yngri 12-15 ára.
Iðkendur ÍBV íþróttafélags eru hvattir til að mæta í Höllina í kvöld klukkan 20:00.