Á morgun kl. 13.00 fer fram fyrri leikur ÍBV á móti SGS Ramhat Hashron HC frá Ísrael í 16 liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Mun leikurinn á morgun fara fram í Eyjum en helgina eftir verður spilað í Ísrael.