�?að var mikið um dýrðir á Háaloftinu sl. laugardagskvöld þegar meðlimir CCR mættu á svæðið til að heiðra Creedence Clearwater Revival. Á efnisskránni voru allir helstu smellir John Fogerty og félaga eins og Have you ever seen the rain, Bad moon rising, Fortunate son, Proud Mary og fleira. Voru tónleikarnir gríðarlega vel sóttir eins og meðfylgjandi myndir sýna og var ekki annað að heyra en að tónleikagestir hafi verið ánægðir með kvöldið.
myndir