Stærstu verðlaunin

Aðalfundur Sjóve var haldinn í gær, 10. febrúar. Ég komst nú ekki á fundinn en það rifjaðist upp fyrir mér í dag lítil veiðisaga sem ég skrifaði í eitt af blöðum Sjóve fyrir nokkrum árum síðan. Eitthvað hafði skolast til hjá mér í sambandi við nöfn og afla, svo til gamans, hér kemur sagan aftur […]
Ingi Sigurðsson í stjórn KSÍ

Í gær fór fram 72. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson var kosinn í stjórn KSÍ. Í aðalstjórn KSÍ voru 10 frambjóðendur í kjöri um fjögur sæti og urðu eftirfarandi í efstu fjórum sætunum: Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Gísli Gíslason Akranesi Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Valgeir Sigurðsson Garðabær Auk ofangreindra sitja […]
Sigurgeir Jónsson: Hvað á barnið að heita?

Sagan segir að eitt sinn hafi ferðamaður komið að bæ þar sem bjuggu fjórir bræður. Sá aðkomni spurði þá að nafni og varð sá elsti fyrir svörum: �??Við bræðurnir heitum allir Jón, nema hann Siggi bróðir, hann heitir Gvendur.�?? Einhverra hluta vegna datt skrifara þessi gamla saga í hug þegar hann renndi yfir umræðuna á […]
Mikilvægar sveitarstjórnarkosningar að vori

Þá má eiginlega segja að N 1 kosningaslagurinn sé í uppsiglingu svo tíðar hafa kosningar til Alþingis verið á síðustu árum. Þjóðin komin með kosningaleiða sem mikilvægt er að hún hristi af sér. Sveitarstjórnarkosningar eru á fjögurra ára fresti sama á hverju gengur. Gangi samstarf ekki upp á milli samstarfsflokka í sveitarstjórnum hvílir sú ábyrgð […]
Auðmjúkur og stoltur

Í lok janúar tilkynnti Creditinfo árlegan lista yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi fyrir árið 2017 en þetta er í áttunda skiptið sem fyrirtækið birtir slíkan lista. �?au félög sem fá viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki þurfa að uppfylla viss skilyrði er varðar rekstur og stöðu þeirra. Félögin þurfa að hafa skilað ársreikningum síðustu þriggja ára. […]