Vegleg gjöf til Hraunbúða

Á dögunum gáfu Marinó Sigursteinsson og fjölskylda ásamt Hollvinasamtökum Hraunbúða, lífsmarkamælir að verðmæti 300 þúsund krónur til Hraunbúða. Í tilkynningu þakka forsvarsmenn Hraunbúða, Marinó og fjölskyldu kærlega fyrir þennan ómetanlega stuðning. (meira…)
Trausti gefur áfram kost á sér

�?skuský lagðist yfir Vestmannaeyjar þennan dag. Fyrsti heimaleikur Íslandsmótsins átti að vera daginn eftir á Hásteinsvelli, ljóst var að enginn leikur yrði spilaður í Eyjum næstu daga. Til að gera langa sögu stutta þá gekk nánast allt upp þetta tímabil eftir þetta. Eyjamenn þjöppuðu sér allir saman og studdu liðið sitt enn betur en áður. […]
Bilun í moksturstæki

Vegna bilunar í snjómoksturstæki hjá �?jónustumiðstöð hefur ekki verið unnt að moka gangstéttir og gangstíga eins og kostur er. Beðið er eftir varahlutum að utan og verður tækið sett í gagnið um leið og mögulegt er. Vestmannaeyjabær biðst velvirðingar á þessari bilun sem var ófyrirséð og biður vegfarendur að fara varlega í umferðinni, bæði gangandi […]
Bæjarbúar moki frá ruslatunnunum

Starfsmenn Kubbs biðla til bæjarbúua að moka frá ruslatunnum sínum svo þeir getir losað þær samkvæmt áætlun. (meira…)
Auðlindagjald: Skattur eða greiðsla fyrir aðgang?

Enn á ný sprettur upp umræða um veiðigjöld útgerðarinnar. Gildandi lög sem renna út við lok fiskveiðiársins eru stórgölluð og auðlindarentan sem lögin áttu að endurspegla birtast nú í ýktri mynd, þar sem hljóð og mynd hafa ekki farið saman. Því til viðbótar er tekur gagnaöflun sem grundvallar veiðigjaldið langan tíma að viðmiðunarár gjaldsins byggir […]
Fasta”

Nú er páskafasta hafin, þó er það líklega flestum fjarlægt að fasta vikurnar fyrir páska. Lestur Passíusálma er hafinn á rás 1 í útvarpinu og minnir það okkur á komu pákanna og er hluti af okkar menningu. Undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á mikilvægi föstu fyrir líkamann. Fasta einn eða tvo daga í viku […]
Stærstu verðlaunin

Aðalfundur Sjóve var haldinn í gær, 10. febrúar. �?g komst nú ekki á fundinn en það rifjaðist upp fyrir mér í dag lítil veiðisaga sem ég skrifaði í eitt af blöðum Sjóve fyrir nokkrum árum síðan. Eitthvað hafði skolast til hjá mér í sambandi við nöfn og afla, svo til gamans, hér kemur sagan aftur […]
Georg Skæringsson er Eyjamaður vikunnar: Smá hnökrar sem má alltaf gera ráð fyrir í svona stóru verki

Föstudaginn 26. janúar sl. flutti �?ekkingarsetur Vestmannaeyja starfsemi sína í nýtt húsnæði að �?gisgötu 2 en áður hafði �?ekkingarsetrið verið til húsa að Strandvegi 50. Georg Skæringsson er umsjónamaður og verkefnastjóri �?SV og er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Georg Skæringsson. Fæðingardagur: 23.03.1966. Fæðingarstaður: Gamli spítalinn í Vestmannaeyjum. Fjölskylda: Kvæntur Guðnýju Björgvinsdóttur og eigum […]