Hollvinasamtök Hraunbúða tóku að sér að innrétta aðstandendaherbergið sem nýverið var tekið í notkun á Hraunbúðum. Beðið var um að herbergið yrði í gömlum stíl og segir í tilkynningu að allir séu mjög sátt með hvernig til tókst. Sérstakar þakkir til eigenda Vosbúðar fyrir ómetanlega aðstoð.