Eva Dögg Davíðsdóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún er dóttir Maríu Pétursdóttur og Davíðs �?órs Einarssonar. Eva Dögg stundar nám í viðskiptatengdri Kínversku í Háskóla Íslands en er núna í skiptinámi í Kína.
�??Við búum í Kína í borg sem heitir Xiamen. �?ar er ég ásamt Alexander kærasta mínum í Xiamen Háskóla að læra kínversku í eitt ár. �?að er partur af náminu mínu í Háskóla Íslands en þar er ég að taka BA í Viðskiptatengdri Kínversku,�?? sagði Eva Dögg.
Hægt er að nálgast viðtalið og myndir af ferðalögum Evu í heild sinni i nýjasta tölublaði Eyjafrétta og á vefútgáfu blaðsins